Flokkun og útbreiðsla íslenskra burstaorma af ættinni Pectinariidae sem safnað var í BIOICE verkefninu.

21. febrúar 2020 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Guðmundur Víðir Helgason, starfsmaður RORUM, tók þátt í skrifum á grein um "Flokkun og útbreiðsla íslenskra burstaorma af ættinni Pectinariidae sem safnað var í BIOICE verkefninu". 

Greinin mun byrtast í tímaritinu "European Jpurnal of Taxanomy". 

 

Julio PARAPAR, Verónica PALOMANES, Gudmundur V. HELGASON and Juan MOREIRA. Taxonomy and distribution of Pectinariidae (Annelida) from Iceland (BIOICE project) with remarks on uncinal morphology. Submitted to the European Journal of Taxonomy