Smásjáin Heimdal og brot úr sögu vatnalíffræði á Íslandi
Fiskirækt eða fiskeldi?
Grein Þorleifs Ágústssonar og Þorleifs Eiríkssonar hefur einnig verið birt í Morgunblaðinu (7. feb 2019, bls: 41) og Vikudagur (7. feb 2019, bls:13).
PDF af greinini og aðrar birtingar má sjá í fyrri frétt (6. feb. 2019).
Fiskirækt eða fiskeldi?
Þorleifur Ágústsson hjá Norce rannsóknarfyrirstækinu í Noregi og samstafsaðili Rorum og Þorleifur Eiríksson hjá Rorum skrifuðu grein um fiskirækt og fiskeldi.
Greinin byrtist í BB (1. Feb 2019) og Fiskeldisblaðinu (2. Feb. 2019).
PDF útgáfa af greinini er í viðhengi að neðan.
Ráðstefna um áhrif fiskeldis í Eyjafirði
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðaði til málþyngs fyrir almening um hugsanleg áhrif fiskeldis í Eyjafirði þann 19. Janúar í Hofi á Akureyri.
Þar fluttu sjö sérfræðingar í mismunandi greinum erindi. Þar af voru tveir starfsmenn Rorum með fyrirlestra.
Anna Guðrún Edvardsdóttir um "Ághrif fiskeldis á sjálfbærni og seiglu samfélaga"
Þorleifur Eiríksson um "Áhrif Fiskeldis á lífríki í Eyjafirði".
Málþyngið var velsótt og fyrirlesurum vel tekið. á ráðstefnuni voru margir aðrir sem koma að fiskeldi.
Þörungagróður í Þingvallavatni
Einn sérfræðingur RORUM hefur aftur tekið upp þörungarannsóknir í Þingvallavatni frá áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hér er listi (gagnagrunnur) yfir smásæja svifþörunga Þingvallavatns sem studdur er með myndum af þörungum úr vatninu og öðrum gögnum. Þessi myndalisti er ígildi tegundasafns fyrir vatnið (sbr: ÍST EN 15204:2006). Verkefnið er styrkt af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.