Adam Hoffritz

Verkefnisstjóri í kortagerð, landupplýsingum

Heimilisfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík. Sími: 693-7992. E-mail: ah@rorum.is

Adam Hoffritz er sérfræðingur í kortagerð, landupplýsingakerfum og uppmælingu landeigna. Hann getur unnið allar tegundir korta, mælt upp (afmarkað) landeignir og uppskiptingu þeirra og séð um samskipti við stofnanir. 

Adam hefur fjölbreytta reynslu. Hann vann að kortagerð og umsýslu með landupplýsingagögn í þriðja áfanga Rammaáætlunar. Adam hefur unnið að rannsóknum á landslagi og víðernum fyrir Háskóla Íslands þar sem markmiðið hefur verið að kortleggja landslag og víðerni svo það nýtist í skipulag og við mat á verðmætum landssvæða. Hjá Skipulagsstofnun kom hann að kortlagningu mannvirkja á miðhálendinu og vann að innleiðingu stafræns skipulags. 

Adam vann verkefni hjá Þjóðskrá Íslands þar sem allt ræktað land á Íslandi var kortlagt í kvarðanum 1:5000, í fyrsta skipti sem það hefur verið gert á Íslandi. Þau gögn eru m.a. notuð í kolefnisbókhald Íslands. 

 

Meðhöfundur 

Þorleifur Eiríksson o.fl. 2017. Viðbótarframleiðsla laxa fiskeldis ehf. á 10.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Reyðarfirði. Mat á umhverfisáhrifum. Frummatsskýrsla. Rorum og Laxar ehf. Aðgengilegt hér.

Þorvarður Árnason, David Ostman og Adam Hoffritz. 2017. Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands: Tillögur að nýrri aðferðafræði. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði. Skýrsluna má nálgast hér.

Adam Hoffritz, David Ostman og Þorvarður Árnason. 2016. Landslagsflokkun með vettvangsgögnum og stafrænum aðferðum. Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði. Skýrsluna má nálgast hér.

Kortavinna og landupplýsingar.

Ísland. Hér búum við. 2018. Menntamálstofnun, Reykjavík.

Íslenska sjómannaalmannakið 2018, gefið út af Myllusetrinu.

Fiskeldi Austfjarða. 2017. Frummatsskýrsla vegna eldis á allt að 21.000 tonnum af laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Framleiðsluaukning um 10.000 tonn. Mat á umhverfisáhrifum – frummatsskýrsla. Aðgengileg hér.

Viðhorf ferðamanna til raflína í náttúru Íslands eftir Þorkel Stefánsson og Önnu Dóru Sæþórsdóttur. 2017. Kortið er: 2. mynd. Gagnastöfnunarstaðir og hluti þeirra virkjunarkosta sem fjallað var um í 3. áfanga rammaáætlunar. Náttúrufræðingurinn 87. árg. 1.-2. hefti 2017.

Virkjun Svartár í uppnámi. Ruv.is, fréttina má nálgast hér.

Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013-2017. 2016. Stefán Gíslason (ristj). Verkfnisstjórn 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar og Umhvefis- og auðlindaráðuneytinu. ISBN – 978-9935-9143-5-4. Skýrsluna má nálgast hér

Kort og landupplýsingar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar (Rammaáætlun). Vefsíðan Gögn úr vinnu faghópa inn á Ramma.is.