Alex Freyr Hilmarsson

Alex Freyr Hilmarsson
Alex Freyr Hilmarsson

Líftækni- og Sjávarútvegsfræðingur/Rannsóknarmaður/Nemi

Heimilisfang: Brynjólfsgata 5, 107 Reykjavík. Sími: 849-2397, Netfang: afh@rorum.is

 

Alex Freyr Hilmarsson (f. 1993) lauk BSc prófi við Líftækni og BSc prófi við sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2017.

Alex vann að því sem lokaverkefni að lengja geymsluþol í ferskum bleikjuflökum með líftæknilegum aðferðum árið 2017. Alex kemur til með að stunda MSc nám samhliða rannsóknum á umhverfisáhrifum opinna sjókvíelda í fjörðum Íslands.