Hrafnhildur Hafberg

Verkefnastjóri hjá RORUM ehf

Heimilsfang: Sundaborg 5, 105 Reykjavík, sími: 5773337, e-mail: hh@rorum.is

Hrafnhildur Hafberg (f. 1967) lauk BA prófi í íslenskum fræðum frá  Háskóla Íslands 1997 og M.Paed. prófi frá sama skóla 1999. Árið 2001 lauk hún MA prófi í leiklistarfræðum frá Háskólanum í Essex á Bretlandi og 2020 lauk hún MA gráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Hrafnhildur hefur starfað við kennslu og víðtæka reynslu í verkefnastjórnun tengdri skólamálum, nemendaskiptum, ráðstefnum og kynningum.