Kortagerð

RORUM sinnir kortagerð í bækur og skýrslur og kynningar.

RORUM útbýr allar gerðir korta, hefðbundin landakort, vegakort, þemakort, örnefnakort og túnakort, svo eitthvað sé nefnt.

Útlits korts fer ætíð eftir þörfum viðskiptavinarins hverju sinni, hvort sem um er að ræða þróun á hugmynd eða útfærslu á mjög skýrri hugmynd.

Verkefnisstjóri er Adam Hoffritz, ah@rorum.is, s: 837-6177.