Landfræðilegar greiningar

RORUM sinnir hvers kyns landfræðilegum greiningum, svo sem:

  • Yfirborðskortlagningu (t.d. gróðurkort, fjörugreiningar)
  • Ásýndaráhrif skoðuð með sýnileikagreiningu (t.d. vegna vindmylla eða annarra mannvirkja)
  • Staðarvalsgreiningum (hvar best er að staðsetja byggingar eða iðnað út frá ákveðnum umhverfisþáttum)
  • Flokkun landbúnaðarlands
  • Landslagsflokkun