Kortagerð og landupplýsingar
Rorum býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða þjónustu vegna kortagerðar og landupplýsinga. Rorum getur sinnt kortagerð í hversskonar skýrslur, bæklinga og annað og býður upp á landfræðilegar greiningar, svo sem sýnileikagreiningar, staðsetningaval og fleira. Starfsfólk Rorum hefur mikla reynslu af því að nýta landupplýsingar við gerð mats á umhverfisáhrifum og við framkvæmd laga og reglugerða, svo sem í tengslum við Rammaáætlun eða fiskeldi.
Hér að neðan eru dæmi um kort.