Botnkort af Ísafjarðardjúpi

17. janúar 2022 eftir

Hér gefur að líta kort af Ísafjarðardjúpi. Gögnin voru unnin úr fjölgeislamælingum Hafrannsóknarstofnunar. Í landupplýsingakerfum má vinna slík gögn á marga vegu, útbúa dýptarlíkön til greininga og útbúa kort eins og þetta. 

Hér er pdf útgáfa af kortinu.

 Hafa má samband við ah@rorum.is ef fólk vill nota kortið.