Þörungar


Þörungar skipa veigamikinn sess í lífríkinu. Rannsóknir á þörungum er því mikilvægur hluti af starfsemi RORUM. Sérfræðingur RORUM á sviði þörunga hefur áratuga reynslu af rannsóknum á þörungum og sem gerir að RORUM getur boðið uppá:

  • Greiningar á þörungum í sjó og fersku magni
  • Gerð vöktunaráætlana á þörungum í sjó og vötnum
  • Vöktun á þörungum 
  • Þáttaka í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum á sviði þörunga

The purpose of this bioeconomic project is to develop harvesting and cultivation methods for sea lettuce and gut weed in the North Atlantic. Working with farmers and landowners in rural areas, chefs and fresh food vendors to develop a supply chain and marketing a sustainable fresh sea lettuce from the pristine north. Sea lettuce is a food that fulfills public health goals and by creating a new market and a new income source for rural coastline areas.


Hveiti hafsins, Ulva getur nýst í fjölmargt.
Hveiti hafsins, Ulva getur nýst í fjölmargt.
1 af 4

Síðastliðinn áratug hefur aukist mjög áhuginn á því að nýta vistkerfi strandsvæða til að rækta heilnæmt og náttúrulegt hráefni sem nýta má til manneldis og/eða í framleiðslu verðmætra afurða.

Hópur 105 vísindamanna frá 28 þjóðlöndum hefur tekið höndum saman til að tengja saman vísindi, iðnað og viðskiptalífið í Evrópu, Asíu og Ameríku og víðar með það að markmiði að efla nýtingu og ræktun afurða úr hafinu. Verkefnið er stutt af COST áætlun Evrópusambandsins.

Tilgangur COST verkefna (COST Actions) er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum með þátttöku vísindamanna af ýmsum sviðum vísinda. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum rannsókna í gegnum fundi og ráðstefnum, vinnustofum og heimsóknum.  

Rannsóknarhópurinn hefur...lesa meira


Chrysosphaerella
Chrysosphaerella

Hér er listi (gagnagrunnur) yfir smásæja svifþörunga Þingvallavatns sem studdur er með myndum af þörungum úr vatninu og öðrum gögnum.