Botnsýnataka í Elliðavogi

4. mars 2022 eftir

RORUM fór í botnsýnatöku í Elliðavogi þann 3. mars 2022. Veður var gott og vinnan tókst vel. Björgunarsveitin Ársæll ferjaði starfsmenn RORUM á staðinn, milli sýnatökustöðva og aftur heim. Sýnin fara í efnagreiningu.