Dr. Þorleifur Ágústsson gengur til liðs við RORUM

15. júlí 2020 eftir Þorleifur Ágústsson

Dr. Þorleifur Ágústsson sem búið hefur og starfað síðustu ár í Noregi hefur gengið til liðs við RORUM. "Það er mikill fengur að fá mann með hans reynslu og þekkingu til liðs við okkur, en Dr. Þorleifur hefur frá stofnun RORUM verið náinn samstarfsmaður okkar" segir framkvæmdastjóri RORUM, Þorleifur Eiríksson.