Fjöruskoðun við Þorlákshöfn

25. apríl 2022 eftir

Meðal þess sem RORUM fæst við eru fjöruúttektir. Þá er fjara skoðuð kerfisbundið og henni lýst. Í kjölfarið er skrifuð skýrslu, gerð kort og þess háttar. Starfsmenn RORUM fóru nýlega í slíka úttekt í Þorlákshöfn og lék veðrið við þá. Meðfylgjandi eru myndir af fjörunni