Grein í morgunblaðinu

8. maí 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Þorleifur Ágústsson, fiskalífeðlisfræðingur hjá NORCE í Norgei, og Þorleifur Eiríksson, dýrafræðingur hjá Rorum, skrifuðu grein sem birt var í Morgunblaðinu (8. maí 2019, bls: 16). Titill greinarinnar er "Samvinna vísindaaðila og stjórnvalda er lykill að vel heppnuðu fiskeldi".