Ísafjörður: Eyrarkláfur í umhverfismat

13. desember 2023 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Spennandi verkefni að meta umhverfisáhrif þessarar framkvæmdar. Hér er á ferðinni verkefni sem án efa mun verða vinsælt hjá ferðamönnum - innlendum og erlendum. Vel þekkt í öðrum löndum og þeir sem hafa farið með kláf líkt og þessum og notið útsýnis af fjallstoppum gleyma því seint.

https://www.bb.is/2023/12/isafjordur-eyrarklafur-i-umhverfismat/