Joseph O. Ajayi hættir hjá RORUM

3. september 2021 eftir Þorleifur Ágústsson

Joseph hefur nú tekið þá ákvörðun að flytja til fjölskyldu sinnar í London. Hann lætur því af störfum hjá okkur og við þökkum góð störf og viðkynni.

 

RORUM óskar Joseph góðs gengis á nýjum vetvangi!