Líffræðiráðstefnan 2021

20. október 2021 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Tveir starfsmenn RORUM voru með erindi á Líffræðiráðstefnunni 2021 sem haldin var 14-16. október.

Þorleifur Eiríksson hélt fyrirlestur um áhrif fiskeldis á botndýrasamfélög og Þorgerður Þorleifsdóttir hélt fyrirlestur um útbreiðslu skötuorms á Íslandi. Þorgerður var líka með veggspjald um varpatferli skötuorms.

 

  • Þorleifur Eiríksson1, Þorgerður Þorleifsdóttir1, Leon Moodley2, Halldór Pálmar Halldórsson3, Erlín Emma Jóhannsdóttir4, Erlendur Gíslason5, Kristján Lilliendahl1, Gunnar Steinn Jónsson1, Jónatan Þórðarson5, Kristín Ágústsdóttir4 og Þorleifur Ágústsson1. Impact of aquaculture on animal communities and estimation of resting time. 1 RORUM, 2 NORCE, 3 HÍ, 4 Náttúrustofa Austurlands, 5 Ice Fish Farm. Styrkt af Umhverfissjóði sjókvíaeldis og SUREAQUA. 
  • Þorleifur Eiríksson1, Þorgerður Þorleifsdóttir1,2, Hrefna Sigurjónsdóttir3 og Hilmar J. Malmquist2. Huldudýr á heiðum uppi. Útbreiðsla skötuorms á Íslandi. 1 RORUM, 2 Náttúruminjasafn Íslands, 3 Háskóli Íslands. 
  • Þorgerður Þorleifsdóttir1,2, Þorleifur Eiríksson1, Hilmar J. Malmquist2 og Hrefna Sigurjónsdóttir3. Varpatferli skötuorms. 1 RORUM, 2 Náttúruminjasafn Íslands, 3 Háskóli Íslands.