Lýs á viltum Laxfiskum á sunnanverðum vestfjörðum

15. febrúar 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

Eva Dögg Jóhannesdóttir er að vinna að verkefni um Lýs á viltum laxfiskum á sunnanverðum vestfjörðum. Eva kom með laxalýs á rannsóknarstofu Rorum og fékk aðstoð og álit sérfræðinga. Í leiðinni voru tekknar nokkrar myndir.