Matvælaráðherra heimsækir RORUM

28. september 2023 eftir Þorleifur Ágústsson

Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir ásamt sérfræðingum úr Matvælaráðuneytinu heimsóttu okkur í RORUM í dag. Farið var yfir rannsóknir og vöktun sem RORUM innir af hendi og var ánægjulegt að finna fyrir miklum áhuga ráðherra á starfi RORUM.