Ný skýrsla úr verkefni styrktu af Umhverfissjóði Sjókvíaeldis.

4. janúar 2023 eftir Þorleifur Ágústsson

Framkvæmd ásýndagreininga við mat á umhverfisáhrifum fiskeldis hefur lítið verið rann-sökuð. Verkefnið þróar nýja aðferðafræði við greiningu á sýnileika sjókvía með því að meta sjónræn einkenni eldissvæða á vettvangi eftir fjarlægð frá eldissvæðinu. Niður-stöður vettvangsathugana eru nýttar til að kvarða sýnileikagreiningu í landupplýsingafor-riti samkvæmt ákveðnum fjarlægðarflokkum. Þessi nýja nálgun gerir mat á sjónrænum áhrifum fiskeldis áreiðanlegra og nákvæmara.

 

Skýrslu má lesa hér.