Strandbúnaður 2019

14. mars 2019 eftir Þorgerður Þorleifsdóttir

 

Ráðstefnu heftið fyrir Strandbúnaðar ráðstefnuna 2019 er komið út. Ráðstefnan verður haldin 21.-22. mars. Þorleifur Eiríksson hjá Rorum er formaður stjórnar Strandbúnaðar sem skipuleggur ráðstefnuna.

Þorleifur verður með erindi um "Niðurbrot lífræns efnis undir sjókvíum. Aukinn skilningur á hvíldartíma". 

Ráðstefnu heftið má skoða hér