Styrkur úr Loftslagssjóð

29. maí 2020 eftir Thorleifur Eiriksson

Rorum ehf. ásamt Náttúrustofu Vestfjarða og Náttúrusotfu Austurlands fékk úthlutað styrk úr Loftslagssjóði. 

Styrkurinn er uppá fimm miljónir og snýr að kynningu og fræðslu á áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands. 

til að sýna hvernig loftslagsbreytingar geta haft áhrif á botndýrasamfélög eða önnur samfélög dýra eða plantna.