Gunnar Steinn Jónsson

Þörungafræðingur, verkefnastjóri hjá RORUM ehf.

Heimilsfang: Sundaborg 1, 104 Reykjavík, sími: 694 9997, netfang: gsj@rorum.is.

Gunnar Steinn Jónsson (f. 1951) lauk BSc prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1975, B.Sc. fjórða árs námsgráðu frá Háskóla Íslands árið 1978, Cand. Scient. prófi (M.Sc.) frá Hafnarháskóla árið 1980 með áherslu á grasafræði vatna (þörungafræði) sem hann lauk með Ph.D. gráðu frá vatnalíffræðistofnun sama skóla árið 1990.

Við Hafnarháskóla vann hann að þróun aðferðar til þess að mæla frumframleiðni botnþörunga og mæla framleiðni botnþörunga í Þingvallavatni, að hluta til í samstarfi við fleiri aðila, á árunum 1981 til 1988. Þær rannsóknir voru m.a. styrktar af Vísindasjóði, danska vísindasjóðnum og Carlsberg sjóðnum.  Hann hefur stundað rannsóknir síðan, samhliða liðlega 25 ára starfi við opinbera stjórnsýslu.

Gunnar hefur leitast við að viðhalda fagþekkingu sinni í tímans rás og hefur m.a. í samstarfi við Veiðimálastofnun fylgst með vatnaflóka, þörungategund sem skilgreind hefur verið á alþjóðavettvangi sem ágeng og fyrst var vart við hér á landi um 1993.

Ritaskrá

Gunnar Steinn Jónsson. 2015. Kísilþörungarnir Aulacoseira islandica (O. Müller) Simonsen og Aulacoseira subarctica (O. Müller) E. Y. Haworth og rannsóknir í Þingvallavatni. Náttúrufræðingurinn 85(3-4):134-139.

María J. Gunnarsdóttir, Sigurður M. Garðarsson, Gunnar St. Jónsson, Halldór Ármannsson and Jamie Bartram, 2014. Natural background levels for chemicals in Icelandic aquifers. Hydrology Research. In press. 2014. 

Gunnar Steinn Jónsson, Karl Gunnarsson and Pétur M. Jónasson. 2011.  Life on the lake bottom. Í: Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson ritstjórar. Thingvallavatn. A unique world evlolving. A World Heritage Site. Opna Publishing, Reykjavík 2011. ISBN 978-993510-009-2. 

 I.R. Jónson, G.S. Jónsson, J. S. Ólafsson and S.M. Einarsson 2010. The colonization of the invasive diatom, Didymosphenia geminata, in Icelandic rivers. Verh. Internat. Verein Limnol. Vol. 30, Part 9, p. 1349-1352. 

Jónson, I.R., Jónsson, G.S., J. S. Ólafsson and Einarsson S. M. 2008. Occurrence and colonization pattern of Didymosphenia geminata in Icelandic streams. In: Bothwell, M.L., and Spaulding, S.A. (Co-Editors) 2008. Proceedings of the 2007 International Workshop on Didymosphenia geminata, Can. Tech. Rep. Fish. Aquat. Sci. 2795: 41-44. 

Hákon Aðalsteinsson og Gunnar Steinn Jónsson, 2006. Leiðbeiningar um upptöku Vatnatilskipunar EB með hliðsjón af íslenskum aðstæðum. Vatnatilskipun upplýsingarit 1:2006. Orkustofnun og Umhverfisstofnun. UST-2006:06. 

María J. Gunnarsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson og Gunnar Steinn Jónsson, 2005. Neysluvatnsgæði á Íslandi. Árbók VFÍ/TFÍ, 2005, s. 162187. 

Gunnarsdóttir, María, Garðarsson, Sigurður M. and Jónsson, Gunnar St. 2005. Drinking Water Quality in Iceland. Scientific Journal of the Association of Chartered Engineers 2005. Ed: Ragnarsson, R. ISSN 1027-7943. 

Gunnar Steinn Jónsson, Karl Gunnarsson og Pétur M. Jónasson. 2002. Gróður og dýralíf á botni. Í: Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson ritstjórar. Þingvallavatn.  Undraheimur í mótun. Mál og Menning, Reykjavík 2002. 

Brit Lisa Skjelkvale, Arne Henriksen, Gunnar Steinn Jónsson, Jaakko Mannio, Anders  Vilander, Jens Peter Jensen, Eirik Fjeld, Leif Lien. 2001. Chemistry of lakes in the  nordic  region – Denmark, Finland with Aland, Iceland, Norway with Svalbard and  Bear Island and Sweden. NIVA Report SNO4391-2001. Acid Rain Research Report 53/2001, 39 pp. 

Gunnar Steinn Jónsson, 2001. Er Þingvallavatn mengað? Morgunblaðið 1. nóvember 2001. Grein, http://www.mbl.is/greinasafn/grein/634424/. 

Sigurður S. Snorrason og Gunnar Steinn Jónsson. Könnun á snefilmálmum í nokkrum lífverum í Varmagjá í Nesjavallahrauni og við Vatnskot, 2000. Könnun III. Líffræðistofnun Háskólans, 2000. Skýrsla. 

Jónsson, G.S. 2000. Licensing, monitoring and regulation of aquaculture in Iceland. J. Appl. Ichthyol. 16, 172-176.  

Gunnar Steinn Jónsson, Ingi Rúnar Jónsson, Sigurður Már Einarsson, 1998. Rannsókn á útbreiðslu kísilþörungsins vatnaflóka (Didymosphenia geminata) í ám á Íslandi 1997. Veiðimálastofnun, VMST-R/98003 

Gunnar Steinn Jónsson og Stefán Einarsson, 1998. Greinagerð Hollustuverndar ríkisins um áhrif hugsanlegrar sínkmengunar frá upptakastoðvirkjum. Hollustuvernd ríkisins, 1998. 

Gunnar Steinn Jónsson, 1996. Selá í Vopnafirði og sundlaug í Selárdal. Hollustuvernd ríkisins, apríl 1996. Skýrsla.   Gunnar Steinn Jónsson, Ingi Rúnar Jónsson og Sigurður Már Einarsson, 1997. Þörungurinn vatnaflóki í íslenskum ám. Lesbók Morgunblaðsins 24. maí 1997. 

Gunnar Steinn Jónsson og Helgi Helgason, 1996. Könnun á Reykjadalsá og sundlaug að Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði m.t.t. notkunar á klór. Hollustuvernd ríkisins, 1996. Skýrsla. 

Sigurður S. Snorrason og Gunnar Steinn Jónsson. Könnun á snefilmálmum í nokkrum lífverum í Varmagjá í Nesjavallahrauni og við Vatnskot, 1996. Könnun II. Líffræðistofnun Háskólans, desember 1996. Skýrsla, 14 bls.  

Sigurður S. Snorrason og Gunnar Steinn Jónsson, 1995. Könnun á snefilmálmum í nokkrum lífverum í Varmagjá í Nesjavallahrauni og við Vatnskot. Líffræðistofnun Háskólans, september 1995. Skýrsla, 29 bls.  

Magnus Cederlöf, Dag S. Rosland, Anders Widell, Gunnar Steinn Jónsson og Petri Ekholm, 1995. Utsläppskontroll i Norden - övervakning av punktkällor och älvbelastning. - Tema Nord 1995:519.   

Gunnar Steinn Jónsson, 1994. Framkvæmd ákvæða mengunarvarnareglugerðar nr. 48/1994 um hreinsun skólps. AVS, arkitektúr, verktækni, skipulag, 1. tbl. 15. árgangur: 36-38. 

Gunnar St. Jónsson, 1992. Photosynthesis and production of epilithic algal communities in Thingvallavatn.  Oikos 64: 222 - 240. 

Jónsson, G.S., Jónson, I.R., Björnsson, M. and Einarsson S. M. 2000. Using  regionalization in mapping the distribution of the diatom species Didymosphenia geminata (Lyngb.)M. Smith in Icelandic Rivers. Verh. Internat. Verein Limnol. 27:  340-343.  

Timo Kairesalo, Gunnar St. Jónsson, Karl Gunnarsson, Claus Lindegaard og Pétur M.  Jónasson, 1992. Metabolism and community dynamics within Nitella opaca  (Charophyceae) beds in Thingvallavatn.  Oikos 64: 241 - 256.  

Timo Kairesalo, Gunnar St. Jónsson, Karl Gunnarsson og Pétur M. Jónasson, 1989.  Macro- and microalgal production within a Nitella opaca bed in Lake Thingvallavatn,  Iceland. Journal of Ecology, 77: 332 - 342. 

Pétur M. Jónasson, Hákon Aðalsteinsson og Gunnar St. Jónsson, 1992.  Production  and nutrient supply of phytoplankton in subarctic, dimictic Thingvallavatn, Iceland.  Oikos 64: 162  - 187.  

Timo Kairesalo, Karl Gunnarsson, Gunnar St. Jónsson og Pétur M. Jónasson, 1987.  The occurrence and photosynthetic activity of epiphytes on the tips of Nitella opaca Ag. (Charophyceae).  Aquatic botany, 28. 

Kristinn Sv. Helgason og Gunnar Steinn Jónsson, 1991. Skýrsla um Evrópska efnahagssvæðið og umhverfismálin. Umhverfisráðuneytið, nóvember 1991. 

G.S. Jonsson, 1992. C – L´Islande, in: Coordinatrice: Catherine Boutin. Le traitement des Eaux résiduaires dans les zones touristiques de montagne. Rapport d´une consultation d´experts Lyon, 19-23 novembre 1990. 1992 ISBN 2-85362-281-9. CEMAGREF Lyon et OMS Copenhagen. 

Gunnar Steinn Jónsson, 1991. Rannsókn á Leirutjörn á Akureyri. Hollustuvernd ríkisins, 1991. 

Gunnar Steinn Jónsson, í umsjón Guðlaugs Hannessonar, 1991. Þörungablómi og þörungaeitur. Hollustuvernd ríkisins, 1991. 

Gunnar St. Jónsson, 1990. Hlutverk botnþörunga í lífríki Þingvallavatns. Í: Brunnur lifandi vatns. Útgáfa til heiðurs Prófessor Pétur Mikkel Jónassonar í tilefni 70 ára afmælis hans þann 18.  júní 1990. Háskóli Íslands - Háskólaútgáfan, ISBN 9979-54-004-4, 44 - 48. 

Gunnar Steinn Jónsson. 1990. De benthiske algers økologi i Thingvallavatn (Vistfræði botnþörunga í Þingvallavatni). Ph.D. ritgerð. Hafnarháskóli. 

Gunnar Steinn Jónsson, 1990. Rannsóknir á frárennsli frá ullarþvottastöð Álafoss hf og skólpþró Hveragerðisbæjar, 1990. Hollustuvernd ríkisins, júní 1990. 

Friðrik Pálmason, Gunnar St. Jónsson, Magnús Óskarsson og Þorsteinn Guðmundsson, 1989. Landbúnaðurinn og umhverfið. Ráðunautafundur 1989; 167 - 178. Búnaðarfélag Íslands og Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins. 

Gunnar Steinn Jónsson, 1988. Mælingar á gerlafjölda og efnainnihaldi Varmár í Ölfusi og Hveragerði; skólpþró í Hveragerði. Hollustuvernd ríkisins, júní 1988. 

Mikael Ólafsson og Gunnar Steinn Jónsson, 1988. Mælingar á PCB mengun í kræklingi í Fráskrúðsfirði og Norðfirði. Siglingamálastofnun ríkisins og Hollustuvernd ríkisins, 1988. 

Peter C. Dall, Claus Lindegaard, Erlendur Jónsson, Gunnar St. Jónsson og Pétur M.  Jónasson, 1987. Invertebrate communities and their environment in the exposed  littoral  zone of Lake Esrom, Denmark.  Arch. Hydrobiol./suppl. 69 (4): 477 - 524. 

Gunnar St. Jónsson, 1987.  The depth- distribution and biomass of epilithic periphyton  in Lake Thingvallavatn, Iceland.  Arch. Hydrobiol. 108 (4): 531 - 547. 

Gunnar St. Jónsson, 1987. Kilder til marine eutrofiering i Island (Uppsprettur sjávarmengunar við Ísland, á dönsku). Nordforsk, miljøvårdsserien. Publication 1987: 1. 

Valdimar Gunnarsson, Gunnar Steinn Jónsson, Árni M. Mathiesen og Sigurður Þráinsson, 1987. Leyfisveitingar, lög og reglugerðir sem varða fiskeldi og hafbeit. Veiðimálastofnun, VMST-R/87029. 

Gunnar St. Jónsson, 1986. Blóðsjór við Ísland (Marine Red tides in Iceland, in  Icelandic). Hafrannsóknir, hefti 35. 

Gunnar Steinn Jónsson, 1984. Vistfræðileg rannsókn á botnþörungum í Þorsteinsvík í Þingvallavatni. Unnið fyrir Hitaveitu Reykjavíkur vegna hugsanlegra áhrifa virkjunar jarðhita á Nesjavöllum á lífverur í Þingvallavatni. Hitaveita Reykjavíkur, 1984. 

Gunnar Steinn Jónsson. 1980. Benthiske alger i den islandske sø Þingvallavatn (Botnþörungar í Þingvallavatni, á dönsku). Cand. scient (M.Sc.) ritgerð. Hafnarháskóli. 

Gunnar Steinn Jónsson. 1978. Plöntusvif í Þingvallavatni (Phytoplankton in Lake Thingvallavatn, in Icelandic), 1974 - 1975. BS. Fjórða árs ritgerð. Háskóli Íslands. 

Gunnar Steinn Jónsson, Konráð Þórisson og Stefán Kristmannsson. 1978. Næringarefni og þörungagróður í Tjörninni í Reykjavík. Fjölrit, 27 bls. 

Gunnar Steinn Jónsson og Úlfar Antonsson, 1975. Skýrsla um rannsóknir á lífi í vötnum á virkjunarsvæði Bessastaðaár í Fljótsdal. Náttúrugripasafnið í Neskaupstað, 1975.