Ræktun á heitsjávarrækju á Hjalteyri við Eyjafjörð

Markmið verkefnisins er að nýtan heitan sjó í Eyjafirði til að rækta upp heitsjávarrækju (Litopenaeus vannamei) á Íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við norska fyrirtækið Happy Prawn, Fasteignafélagið Hjalteyri, Fóðurverksmiðjuna Laxá hf. og RORUM ehf.