Kortagerð

 

Það er oft þörf á kortum í bækur, skýrslur, fyrirlestra, fréttir og fleira. 

Kort geta gefið einstaka  yfirsýn, sett fókus á ákveðið mál eða svæði og hjálpað við að skýra efni. 

Hér eru nokkur dæmi um kort