Ný aðferð til að greina sjónræn áhrif sjóeldiskvía

Markmið verkefnisins er að þróa nýja aðferð til að meta sjónræn áhrif sjókvíeldis á landslag. Aðferðin mun blanda saman á nýstárlegan máta ljósmyndum og greiningu í landupplýsingakerfum (einnig þekkt sem LUK eða GIS) og mun nýtast hagsmunaaðilum og ráðgjafafyrirtækjum við mat á sjónrænum áhrif sjókvíeldis.

Verkefnið fékk úthlutað styrk að upphæð 1,5 milljón króna úr Umhverfissjóði sjókvíeldis árið 2018. 

Mynd: Sýnileikakort í frummatsskýrslu Laxa fiskeldis vegna aukningu á starfsemi fyrirtækisins í Reyðarfirði.