RORUM sinnir rannsóknum og þróunarverkefnum í byggðamálum með áherslu á sjálfbærni og seiglu samfélaga í dreifbýli.

RORUM vinnur með þekkingarsetrum, skólasamfélögum og sveitarfélögum á landsbyggðinni að málefnum tengdum menntun í dreifbýli.

RORUM sérhæfir sig í þáttökukortlagningu, ný nálgun til að ná fram fram skoðunum og viðhorfum heimafólks. Þá fer starfsmaður á staðinn með útprentuð kort, spjaldtölvu eða vefsíðu og fólk getur merkt inn á kortið beint.