Lagarlíf 2021 - Ráðstefna um fiskeldi

28. október 2021 eftir

Það eru ráðstefnudagar hjá RORUM þessa daganna. Nú stendur yfir Lagarlíf 2021 sem er ráðstefna um eldi og rækun. 

Þau Anna Guðrún Edvardsdóttir og Þorleifur Ágústsson koma að málstofunni Menntun í Fiskeldi og Þorleifur Eiríksson flytur erindið Er laxaskítur úr eldi á við skólpmengun frá milljónaborg? 

Ágrip á erindi hans er svohljóðandi: Umræða þar sem ber mikið ber á mýtum og staðleysum er vandamál í allri alvarlegri umræðu. Gott dæmi um þannig umræðu er þegar lífrænum leifum frá fiskeldi er lýst sem skólpi eins og kemur frá bæjum og borgum en ekki borið saman við eðlilegan fjóshaug frá kúabúi. Hér verður reynt að fjallað um úrgang frá fiskeldi í þessu ljósi.

https://strandbunadur.is