Nýsköpunarsjóður námsmanna - verkefni lokið

14. október 2020 eftir Anna Guðrún Edvardsdóttir

Í sumar vann Óskar Kristjánsson, nemandi við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands að verkefninu Staða og hlutverk skólasamfélags við gerð samfélagsáætlana í brothættum byggðum. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og var um þriggja mánaða styrk að ræða. Umsjónarmaður verkefnisins var Anna Guðrún Edvardsdsóttir, sérfræðingur hjá RORUM en nemandinn hafði aðstöðu á skrifstofu RORUM í Sundaborg 1 í Reykjavík.  Verkefninu er nú lokið og er skýrsluna að finna í útgefið efni.