RORUM í samstarfi við Ocean University of China

20. október 2020 eftir Þorleifur Ágústsson

Dr. Þorleifur Ágústsson er meðhöfundur að nýrri vísindagrein í samstarfi við vísindamenn frá Ocean University of China. Þorleifi var boðið í heimsókn til Quingdao í Kína til að ræða fiskeldi við vísindamenn háskólans og í kjölfarið tók hann þátt í rannsókn með þarlendum vísindamönnum. Greinin hefur verið birt í ritrýndu tímariti og má lesa hér.