Ráðstefna um áhrif fiskeldis í Eyjafirði

20. janúar 2019 eftir Thorleifur Eiriksson

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðaði til málþyngs fyrir almening um hugsanleg áhrif fiskeldis í Eyjafirði þann 19. Janúar í Hofi á Akureyri.

Þar fluttu sjö sérfræðingar í mismunandi greinum erindi. Þar af voru tveir starfsmenn Rorum með fyrirlestra. 

Anna Guðrún Edvardsdóttir um "Ághrif fiskeldis á sjálfbærni og seiglu samfélaga" 

Þorleifur Eiríksson um "Áhrif Fiskeldis á lífríki í Eyjafirði".

Málþyngið var velsótt og fyrirlesurum vel tekið. á ráðstefnuni voru margir aðrir sem koma að fiskeldi.